Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 gr Philadelphia með graslauk
 3 msk majónes
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Dijon sinnep
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt majónesi og sinnepi.

2

Smakkið til með salti og pipar.

SharePostSave

Hráefni

 200 gr Philadelphia með graslauk
 3 msk majónes
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Dijon sinnep
 salt og pipar
Graslaukssósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.