fbpx

Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 gr Philadelphia með graslauk
 3 msk majónes
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Dijon sinnep
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt majónesi og sinnepi.

2

Smakkið til með salti og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 gr Philadelphia með graslauk
 3 msk majónes
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Dijon sinnep
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt majónesi og sinnepi.

2

Smakkið til með salti og pipar.

Graslaukssósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MöndluMæjóÞessa dagana hef ég mikið verið að borða salöt. Lykillinn að góðu salati er góð dressing, ég hef því mikið…