Print Options:
Graslaukssósa

Magn1 skammtur

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

 200 gr Philadelphia með graslauk
 3 msk majónes
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Dijon sinnep
 salt og pipar
1

Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt majónesi og sinnepi.

2

Smakkið til með salti og pipar.