Kókos karrýsúpa (vegan)

Einföld og bragðgóð vegan grænmetis karrý súpa.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dós Rapunzel kókosmjólk
 ½ krukka Rapunzel karrýsósa
 2 stk gulrætur
 1 lítill brokkolíhaus
 1 stk paprika rauð
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 ½ dós Rapunzel blandaðar baunir
 3 dl vatn
 Pipar
 Rapunzel kókosflögur

Leiðbeiningar

1

Setjið kókosmjólk og karrýsósu í pott ásamt grænmetiskrafti og vatni.

2

Afhýðið gulrætur,skerið grænmetið í litla bita og bætið út í pottinn ásamt baununum.

3

Látið malla í u.þ.b. 10 mín. Kryddið með pipar eftir smekk.

4

Berið fram með kókosflögum.

Matreiðsla, TegundInniheldur,
SharePostSave

Hráefni

 1 dós Rapunzel kókosmjólk
 ½ krukka Rapunzel karrýsósa
 2 stk gulrætur
 1 lítill brokkolíhaus
 1 stk paprika rauð
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 ½ dós Rapunzel blandaðar baunir
 3 dl vatn
 Pipar
 Rapunzel kókosflögur

Leiðbeiningar

1

Setjið kókosmjólk og karrýsósu í pott ásamt grænmetiskrafti og vatni.

2

Afhýðið gulrætur,skerið grænmetið í litla bita og bætið út í pottinn ásamt baununum.

3

Látið malla í u.þ.b. 10 mín. Kryddið með pipar eftir smekk.

4

Berið fram með kókosflögum.

Notes

Kókos karrýsúpa (vegan)

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…