Hér er á ferðinni léttur og undursamlegur pastaréttur sem var skemmtileg tilbreyting frá því sem ég er vön að gera! Kalt hvítvín frá Muga passar síðan einstaklega vel með þessari máltíð!
Hér er á ferðinni léttur og undursamlegur pastaréttur sem var skemmtileg tilbreyting frá því sem ég er vön að gera! Kalt hvítvín frá Muga passar síðan einstaklega vel með þessari máltíð!
Hrísgrjónavaffla með marineruðum laxi og majónesi. Frábær forréttur eða smáréttur með japönskum mat.
Núðlur með risarækjum og grænmeti í bragðmikilli hoisin sósu.
Sælkerahjúpur úr majónesi og parmesanosti sem passar með öllum hvítum fisk. Einfalt og gott!
Þessar rækjur eru dásamlegar, bæði djúsí og smá „spæsí“ um leið og hvítlaukssósan mildar þetta og fullkomnar síðan allt.
Almáttugur minn hvað þetta var ferskt og gott og frábær tilbreyting frá haustmatnum sem ég er búin að vera með undanfarið! Tígrisrækjur eru alveg svakalega góðar af grillinu!
Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.
Gómsæt pizza með humar og beikoni, toppuð með Heinz Mayomix.
Léttur og sumarlegur smáréttur frá suður-ameríku.