fbpx

Vegan thai tómatsúpa

Ljúffeng haustsúpa

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 msk. ólífu­olía
 1 lauk­ur
 2 gul­ræt­ur, saxaðar
 1 rauð paprika, söxuð
 1 msk Blue Dragon thai red curry paste
 1 dós (400 g) saxaðir tóm­at­ar
 1 dós (400 g) Blue Dragon kó­kos­mjólk
 1 stöng sítr­ónugras (eða hýði af ½ sítr­ónu, fínrifið)
 1 msk tóm­at-puree
 1 msk hrá­syk­ur
 2 msk basilíka
 200 ml vatn

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu við meðal­hita.

2

Bætið lauk, gul­rót­um og papriku sam­an við og hrærið í 3 mín­út­ur.

3

Bætið engi­fer og curry paste og steikið í um 30 sek­únd­ur.

4

Bætið hinum hrá­efn­un­um sam­an við nema basilík­unni. Leyfið að malla með loki á í um 20 mín­út­ur eða þar til græn­metið er orðið mjúkt. Fjar­lægið sítr­ónugrasið (ef þið notuðuð það) bætið basilík­unni sam­an við og maukið í mat­vinnslu­vél.

5

Setjið súp­una aft­ur á hit­ann og bætið um 150 – 200 ml af vatni til að þynna súp­una. Hitið vel og leyfið að malla smá.

6

Berið fram með góðu brauði.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 msk. ólífu­olía
 1 lauk­ur
 2 gul­ræt­ur, saxaðar
 1 rauð paprika, söxuð
 1 msk Blue Dragon thai red curry paste
 1 dós (400 g) saxaðir tóm­at­ar
 1 dós (400 g) Blue Dragon kó­kos­mjólk
 1 stöng sítr­ónugras (eða hýði af ½ sítr­ónu, fínrifið)
 1 msk tóm­at-puree
 1 msk hrá­syk­ur
 2 msk basilíka
 200 ml vatn

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu við meðal­hita.

2

Bætið lauk, gul­rót­um og papriku sam­an við og hrærið í 3 mín­út­ur.

3

Bætið engi­fer og curry paste og steikið í um 30 sek­únd­ur.

4

Bætið hinum hrá­efn­un­um sam­an við nema basilík­unni. Leyfið að malla með loki á í um 20 mín­út­ur eða þar til græn­metið er orðið mjúkt. Fjar­lægið sítr­ónugrasið (ef þið notuðuð það) bætið basilík­unni sam­an við og maukið í mat­vinnslu­vél.

5

Setjið súp­una aft­ur á hit­ann og bætið um 150 – 200 ml af vatni til að þynna súp­una. Hitið vel og leyfið að malla smá.

6

Berið fram með góðu brauði.

Vegan thai tómatsúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…