fbpx

Vegan thai tómatsúpa

Ljúffeng haustsúpa

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 msk. ólífu­olía
 1 lauk­ur
 2 gul­ræt­ur, saxaðar
 1 rauð paprika, söxuð
 1 msk Blue Dragon thai red curry paste
 1 dós (400 g) saxaðir tóm­at­ar
 1 dós (400 g) Blue Dragon kó­kos­mjólk
 1 stöng sítr­ónugras (eða hýði af ½ sítr­ónu, fínrifið)
 1 msk tóm­at-puree
 1 msk hrá­syk­ur
 2 msk basilíka
 200 ml vatn

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu við meðal­hita.

2

Bætið lauk, gul­rót­um og papriku sam­an við og hrærið í 3 mín­út­ur.

3

Bætið engi­fer og curry paste og steikið í um 30 sek­únd­ur.

4

Bætið hinum hrá­efn­un­um sam­an við nema basilík­unni. Leyfið að malla með loki á í um 20 mín­út­ur eða þar til græn­metið er orðið mjúkt. Fjar­lægið sítr­ónugrasið (ef þið notuðuð það) bætið basilík­unni sam­an við og maukið í mat­vinnslu­vél.

5

Setjið súp­una aft­ur á hit­ann og bætið um 150 – 200 ml af vatni til að þynna súp­una. Hitið vel og leyfið að malla smá.

6

Berið fram með góðu brauði.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 msk. ólífu­olía
 1 lauk­ur
 2 gul­ræt­ur, saxaðar
 1 rauð paprika, söxuð
 1 msk Blue Dragon thai red curry paste
 1 dós (400 g) saxaðir tóm­at­ar
 1 dós (400 g) Blue Dragon kó­kos­mjólk
 1 stöng sítr­ónugras (eða hýði af ½ sítr­ónu, fínrifið)
 1 msk tóm­at-puree
 1 msk hrá­syk­ur
 2 msk basilíka
 200 ml vatn

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu við meðal­hita.

2

Bætið lauk, gul­rót­um og papriku sam­an við og hrærið í 3 mín­út­ur.

3

Bætið engi­fer og curry paste og steikið í um 30 sek­únd­ur.

4

Bætið hinum hrá­efn­un­um sam­an við nema basilík­unni. Leyfið að malla með loki á í um 20 mín­út­ur eða þar til græn­metið er orðið mjúkt. Fjar­lægið sítr­ónugrasið (ef þið notuðuð það) bætið basilík­unni sam­an við og maukið í mat­vinnslu­vél.

5

Setjið súp­una aft­ur á hit­ann og bætið um 150 – 200 ml af vatni til að þynna súp­una. Hitið vel og leyfið að malla smá.

6

Berið fram með góðu brauði.

Vegan thai tómatsúpa

Aðrar spennandi uppskriftir