fbpx

Vegan núggatmús

Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 8 stk LU Digestive kexkökur
 2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
 1 peli Oatly Visp þeytirjómi
 Jarðaber
 Hindber

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.

2

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.

3

Þeytið Oatly rjómann.

4

Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.

5

Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 8 stk LU Digestive kexkökur
 2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
 1 peli Oatly Visp þeytirjómi
 Jarðaber
 Hindber

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.

2

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.

3

Þeytið Oatly rjómann.

4

Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.

5

Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.

Vegan núggatmús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…