fbpx

Vegan núggatmús

Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 8 stk LU Digestive kexkökur
 2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
 1 peli Oatly Visp þeytirjómi
 Jarðaber
 Hindber

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.

2

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.

3

Þeytið Oatly rjómann.

4

Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.

5

Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 8 stk LU Digestive kexkökur
 2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
 1 peli Oatly Visp þeytirjómi
 Jarðaber
 Hindber

Leiðbeiningar

1

Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.

2

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.

3

Þeytið Oatly rjómann.

4

Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.

5

Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.

Vegan núggatmús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…