fbpx

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4-5 kjúklingabringur, ég nota kjúklingabringur frá Rose Poultry
 4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt
 1/2 l matreiðslurjómi
 1 stk piparostur (þessir hringlaga)
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 msk Blue Dragon soyasósa
 5-10 dropar TABASCO® sósa

Leiðbeiningar

1

Setjið um 1/2-1 msk af smjöri og léttsteikið hvítlaukinn.

2

Bætið þá matreiðslurjóma, piparosti, rauðu pestó, soyasósu og TABASCO® sósu saman við, bræðið ostinn og smakkið sósuna til.

3

Brúnið kjúklingabringurnar á annarri pönnu, á hvorri hlið og setjið síðan í eldfast mót.

4

Hellið sósunni yfir bringurnar og látið inn í 175°c heitan ofn í um hálftíma eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.

5

Með þessu bar ég fram salat með iceberg, avocadó, rauðlauk og fetaosti og hrísgrjónum.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4-5 kjúklingabringur, ég nota kjúklingabringur frá Rose Poultry
 4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt
 1/2 l matreiðslurjómi
 1 stk piparostur (þessir hringlaga)
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 msk Blue Dragon soyasósa
 5-10 dropar TABASCO® sósa

Leiðbeiningar

1

Setjið um 1/2-1 msk af smjöri og léttsteikið hvítlaukinn.

2

Bætið þá matreiðslurjóma, piparosti, rauðu pestó, soyasósu og TABASCO® sósu saman við, bræðið ostinn og smakkið sósuna til.

3

Brúnið kjúklingabringurnar á annarri pönnu, á hvorri hlið og setjið síðan í eldfast mót.

4

Hellið sósunni yfir bringurnar og látið inn í 175°c heitan ofn í um hálftíma eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.

5

Með þessu bar ég fram salat með iceberg, avocadó, rauðlauk og fetaosti og hrísgrjónum.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…