MG_9204
MG_9204

Trufflu majónes

    

júlí 16, 2019

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

Hráefni

2 dl Heinz majónes

½ lítill hvítlaukur eða 1 hvítlauksrif

½ dl Elle Esse trufflu olía

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið öllum innihaldsefnum saman og smakkið til með salti og pipar.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_9200-819x1024

Karry sósa

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Processed with VSCO with  preset

Skotheild heimagerð kokteilsósa

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

hvitlaukssosa

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.