Trufflu majónes

    

júlí 16, 2019

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

Hráefni

2 dl Heinz majónes

½ lítill hvítlaukur eða 1 hvítlauksrif

½ dl Elle Esse trufflu olía

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið öllum innihaldsefnum saman og smakkið til með salti og pipar.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Trufflu bernaise sósa

Trufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð!

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.