fbpx

Tómata- og chilí chutney

Tómata og chilí chutney.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g rauðlaukur, skorið í sneiðar
 1 kg tómatar, saxaðir
 4 hvítlauksrif, smátt söxuð
 8-12 rauð chilí, gróflega söxuð
 5 cm engiferbútur, afhýddur og saxaður
 250 g púðursykur
 150 ml rauðvínsedik, frá Filippo Berio
 5 kardamommur
 1/2 tsk paprikukrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í pott og hitið við meðalhita. Látið malla í klukkustund.

2

Notið töfrasprota þar til hráefnin hafa blandast ágætlega saman en þó ekki alveg maukað. Það er gott að hafa grófa bita hér og þar.

3

Hitið að suðu þar til blandan er orðin dökk og glansandi.

4

Kælið og setjið í krukkur. Geymist í kæli í 6 vikur.

5

Berið fram með kexi og ostum eða djúpsteiktu papadums.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g rauðlaukur, skorið í sneiðar
 1 kg tómatar, saxaðir
 4 hvítlauksrif, smátt söxuð
 8-12 rauð chilí, gróflega söxuð
 5 cm engiferbútur, afhýddur og saxaður
 250 g púðursykur
 150 ml rauðvínsedik, frá Filippo Berio
 5 kardamommur
 1/2 tsk paprikukrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í pott og hitið við meðalhita. Látið malla í klukkustund.

2

Notið töfrasprota þar til hráefnin hafa blandast ágætlega saman en þó ekki alveg maukað. Það er gott að hafa grófa bita hér og þar.

3

Hitið að suðu þar til blandan er orðin dökk og glansandi.

4

Kælið og setjið í krukkur. Geymist í kæli í 6 vikur.

5

Berið fram með kexi og ostum eða djúpsteiktu papadums.

Tómata- og chilí chutney

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.