Toblerone súkkulaðikaka í appelsínu

  ,   

mars 7, 2018

Alvöru súkkulaðikaka bökuð í appelsínu.

Hráefni

6 appelsínur

100 gr smjör

160 gr Rapunzel 70% súkkulaði

2 egg

2 eggjarauður

2 msk sykur

2 msk hveiti

100 gr Toblerone súkkulaði

2 msk flórsykur

Leiðbeiningar

1Skerið toppinn af appelsínunum og skafið aldinkjötið innan úr

2Bræðið saman súkkulaði og smjör við vægan hita

3Þeytið eggjarauður, egg og sykur saman og blandið saman við bráðið súkkulaðið

4Blandið hveitinu varlega saman við ásamt söxuðu Toblerone

5Fyllið 2/3 af appelsínunni og bakið við 180 gráður á blæstri í 25-30 mínútur

6Sáldrið flórsykri yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Konfekt marengstertu krans

Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni.

SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

Súkkulaðikaka með vanillukremi.