Toblerone Flórentínur

    

nóvember 12, 2019

Toblerone smákökur með möndlum og appelsínum.

Hráefni

1 ¼ dl rjómi

120 g sykur

45 g smjör

150 g möndlur, fínsaxaðar

1 stk appelsína, börkurinn

50 g hveiti

300 g Toblerone, saxað

Leiðbeiningar

1Hitið sykur, rjóma og smjör í pott og karamelliserið.

2Slökkvið undir og bætið appelsínuberki, hveiti og möndlum saman við.

3Setjið blönduna með matskeið á bökunarpappír, fletjið út með blautri matskeið.

4Bakið við 180°C í 8-10 mínútur.

5Bætið söxuðu Toblerone ofan á heitar kökurnar.

6Geymið í ísskáp.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Æðisgengilega góðar Tyrkisk Peber og Dumle smákökur

Dumle bitarnir bráðna um kökuna og gera hana einstaklega klístraða á meðan Tyrkisk Peber molarnir koma með sitt einkennadi bragð í kökurnar sem enginn getur staðist!

Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.