fbpx

Toblerone Flórentínur

Toblerone smákökur með möndlum og appelsínum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 ¼ dl rjómi
 120 g sykur
 45 g smjör
 150 g möndlur, fínsaxaðar
 1 stk appelsína, börkurinn
 50 g hveiti
 300 g Toblerone, saxað

Leiðbeiningar

1

Hitið sykur, rjóma og smjör í pott og karamelliserið.

2

Slökkvið undir og bætið appelsínuberki, hveiti og möndlum saman við.

3

Setjið blönduna með matskeið á bökunarpappír, fletjið út með blautri matskeið.

4

Bakið við 180°C í 8-10 mínútur.

5

Bætið söxuðu Toblerone ofan á heitar kökurnar.

6

Geymið í ísskáp.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 ¼ dl rjómi
 120 g sykur
 45 g smjör
 150 g möndlur, fínsaxaðar
 1 stk appelsína, börkurinn
 50 g hveiti
 300 g Toblerone, saxað

Leiðbeiningar

1

Hitið sykur, rjóma og smjör í pott og karamelliserið.

2

Slökkvið undir og bætið appelsínuberki, hveiti og möndlum saman við.

3

Setjið blönduna með matskeið á bökunarpappír, fletjið út með blautri matskeið.

4

Bakið við 180°C í 8-10 mínútur.

5

Bætið söxuðu Toblerone ofan á heitar kökurnar.

6

Geymið í ísskáp.

Toblerone Flórentínur

Aðrar spennandi uppskriftir