Aðrar spennandi uppskriftir
Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu
Sælkeraborgari fyrir grænkera.
Tófú heilhveitinúðlur með hoisin chili sósu
Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.