DSC05500 (Large)
DSC05500 (Large)

Þorskur með TABASCO® hjúp

    

október 16, 2018

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Hráefni

800 g þorskhnakkar

salt og pipar

grænt TABASCO® eftir smekk

150 g smjör

1 búnt steinselja

1 búnt basil

2 stk hvítlauksrif

50 ml Filippo Berio olífuolía

1 stk límóna - safinn

3 dl brauðrasp

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Skerið þorskhnakka í bita, kryddið með salti og pipar, veltið fisknum upp úr ólífuolíu og raðið í eldfast mót.

2Búið til kryddblöndu með því að setjasmjör, kryddjurtir, hvítlauk, brauðrasp, límónusafa og ólífuolíu í matvinnsluvél.

3Setjið kryddblönduna ofan á þorskhnakkann.

4Bakiðí ofni við 180° í u.þ.b. 10 mínútur eða þar til hjúpurinn er stökkur og fiskurinn eldaður.

5Berið fram með salati.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

raekjukokteill (Medium)

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.

lAX Á ASÍSKAN MÁTA

Lax á asískan máta

Fljótlegur og ljúffengur lax.