fbpx

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Einfaldar og bragðgóðar kjúklingavefjur með Tælensku ívafi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Sósa
 5 msk hnetusmjör
 2 msk soyasósa, t.d. soy sauce frá Blue Dragon*
 2 msk hunang
 1 msk chilimauk, minched chili frá Blue Dragon
 1 msk engifer, fínrifið
 1 msk safi úr límónu
Vefjur
 500 g kjúklingur, ég notaði kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2-3 gulrætur, skornar í strimla
 2-3 vorlaukar, skornir smátt
 ½ kálhaus, t.d.Iceberg
 lófafylli af salthnetum (eða eftir smekk)
 annað að eigin vali eins og t.d. brokkóli, edamamebaunir og ferskt kóríander
 4-6 tortillavefjur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum fyrir sósuna í eina skál og hrærið vel saman.

2

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu þar til hann er fulleldaður. Hellið helminginum af sósunni saman við kjúklinginn og blandið vel saman.

3

Setjið nú vefjuna saman með því að láta smá sósu á tortilluna (má sleppa ef ykkur finnst vera nægileg sósa á kjúklinginum), kál, kjúkling, grænmeti og að síðustu salthnetur og kóríander ef þið bjóðið upp á það.

4

Berið vefjurnar fram með sósunni sem varð eftir.


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

Sósa
 5 msk hnetusmjör
 2 msk soyasósa, t.d. soy sauce frá Blue Dragon*
 2 msk hunang
 1 msk chilimauk, minched chili frá Blue Dragon
 1 msk engifer, fínrifið
 1 msk safi úr límónu
Vefjur
 500 g kjúklingur, ég notaði kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2-3 gulrætur, skornar í strimla
 2-3 vorlaukar, skornir smátt
 ½ kálhaus, t.d.Iceberg
 lófafylli af salthnetum (eða eftir smekk)
 annað að eigin vali eins og t.d. brokkóli, edamamebaunir og ferskt kóríander
 4-6 tortillavefjur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum fyrir sósuna í eina skál og hrærið vel saman.

2

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu þar til hann er fulleldaður. Hellið helminginum af sósunni saman við kjúklinginn og blandið vel saman.

3

Setjið nú vefjuna saman með því að láta smá sósu á tortilluna (má sleppa ef ykkur finnst vera nægileg sósa á kjúklinginum), kál, kjúkling, grænmeti og að síðustu salthnetur og kóríander ef þið bjóðið upp á það.

4

Berið vefjurnar fram með sósunni sem varð eftir.

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Skildu eftir svar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…