fbpx

Tælenskur chilíkjúklingur á 10 mínútum

Ofureinfaldur og bragðgóður tælenskur chilíkjúklingur á 10 mínútum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tælenskur chilíkjúklingur
 2 msk smjör
 8 kjúklingalæri, t.d. úrbeinuð læri frá Rose Poultry
 35 g salthnetur, saxaðar
 2 msk saxað kóríander
Sósan
 60 ml sweet chilísósa, t.d. frá Blue Dragon
 2 msk soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk fiskisósa, t.d. Fish sauce frá Blue dragon
 1 msk engifer, rifið
 safi úr 1 límónu
 1 tsk chilímauk, t.d. minched chilí frá Blue dragon (má sleppa ef ykkkur finnst sósan nægilega sterk)

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllum hráefnunum fyrir sósuna saman og takið til hliðar.

2

Bræðið smjörið á pönnu yfir meðalhita.

3

Setjið kjúklingalærin á pönnuna og steikið á báðum hliðum í 2-3 mínútur eða þar til þau eru gyllt.

4

Hellið þá chilísósunni saman við.

5

Hellið öllu af pönnunni í ofnfast mót og setjið í 165 gráðu heitan ofn í 25-30 mínútur.

6

Setjið á grill í lokin í 2-3 mínútur.

7

Berið fram með söxuðu kóríander og salthnetum, hrísgrjónum og góðu salati.Njótið!


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

Tælenskur chilíkjúklingur
 2 msk smjör
 8 kjúklingalæri, t.d. úrbeinuð læri frá Rose Poultry
 35 g salthnetur, saxaðar
 2 msk saxað kóríander
Sósan
 60 ml sweet chilísósa, t.d. frá Blue Dragon
 2 msk soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk fiskisósa, t.d. Fish sauce frá Blue dragon
 1 msk engifer, rifið
 safi úr 1 límónu
 1 tsk chilímauk, t.d. minched chilí frá Blue dragon (má sleppa ef ykkkur finnst sósan nægilega sterk)

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllum hráefnunum fyrir sósuna saman og takið til hliðar.

2

Bræðið smjörið á pönnu yfir meðalhita.

3

Setjið kjúklingalærin á pönnuna og steikið á báðum hliðum í 2-3 mínútur eða þar til þau eru gyllt.

4

Hellið þá chilísósunni saman við.

5

Hellið öllu af pönnunni í ofnfast mót og setjið í 165 gráðu heitan ofn í 25-30 mínútur.

6

Setjið á grill í lokin í 2-3 mínútur.

7

Berið fram með söxuðu kóríander og salthnetum, hrísgrjónum og góðu salati.Njótið!

Tælenskur chilíkjúklingur á 10 mínútum

Aðrar spennandi uppskriftir