fbpx

Taco pizza

Mexíkósk útfærsla af pítsu sem vekur lukku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 tilbúinn pítsabotn
 300 g nautahakk
 1 bréf taco krydd
 salsa sósa að eigin vali
 1-2 tómatar, skornir í litla teninga
 svartar ólífur, skornar í þunnar sneiðar (má sleppa)
 mozzarellaostur, rifinn
Meðlæti
 nachos
 iceberg kál, saxað
 sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Látið olíu á pönnu og steikið nautahakkið. Bætið taco kryddinu saman við ásamt 2 dl af vatni. Látið malla þar til vökvinn er að mestu gufaður upp.

2

Fletið út pítsadeigið og setjið salsasósu á botninn. Látið síðan nautahakk yfir salsasósuna, síðan tómata, ólífur og rifinn ost.

3

Bakið í ofni við 200°c í um 30 mínútur.

4

Berið fram með káli, sýrðum rjóma og nachosflögum.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 tilbúinn pítsabotn
 300 g nautahakk
 1 bréf taco krydd
 salsa sósa að eigin vali
 1-2 tómatar, skornir í litla teninga
 svartar ólífur, skornar í þunnar sneiðar (má sleppa)
 mozzarellaostur, rifinn
Meðlæti
 nachos
 iceberg kál, saxað
 sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Látið olíu á pönnu og steikið nautahakkið. Bætið taco kryddinu saman við ásamt 2 dl af vatni. Látið malla þar til vökvinn er að mestu gufaður upp.

2

Fletið út pítsadeigið og setjið salsasósu á botninn. Látið síðan nautahakk yfir salsasósuna, síðan tómata, ólífur og rifinn ost.

3

Bakið í ofni við 200°c í um 30 mínútur.

4

Berið fram með káli, sýrðum rjóma og nachosflögum.

Taco pizza

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hjartalaga valentínusarpizzaGómsæt og girnileg pizza með Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum, basiliku, mozzarella, klettasalati, parmesan osti og stökkri parma skinku.
MYNDBAND
Pizza með buffalo kjúklingiGríðarlega gómsæt og djúsí pizza með buffalo kjúklingi og gráðostasósu. Lykilatriðið er að nota Philadelphia rjómaost í staðinn fyrir pizzasósu…