Teriyaki_chili_kjuklingabringa_2 (Large)
Teriyaki_chili_kjuklingabringa_2 (Large)

Caj P kjúklingabringur

  ,   

júlí 5, 2017

Grillaðar kjúklingabringur með Tabasco og Caj P.

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

4 tsk TABASCO® sósa eða eftir smekk

2 msk hunang

2 msk La Choy sojasósa

4 msk Caj´P lime grillolía

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnum saman. Hellið yfir kjúklingabringurnar. Gott er að láta þær marinerast í a.m.k. 2 klst.

2Grillið á meðalhita í ca. 20 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar. Snúið bringunum reglulega á grillinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

BBQBeefSkewer_L

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.