Caj P kjúklingabringur

  ,   

júlí 5, 2017

Grillaðar kjúklingabringur með Tabasco og Caj P.

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

4 tsk TABASCO® sósa eða eftir smekk

2 msk hunang

2 msk La Choy sojasósa

4 msk Caj´P lime grillolía

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnum saman. Hellið yfir kjúklingabringurnar. Gott er að láta þær marinerast í a.m.k. 2 klst.

2Grillið á meðalhita í ca. 20 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar. Snúið bringunum reglulega á grillinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory