Súrir sumarpinnar

  ,   

júlí 22, 2021

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Hráefni

1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar

1 x Capri Sun Multivitamin safi

1 x Capri Sun Orange Peach safi

Leiðbeiningar

1Hellið Capri Sun safa í frostpinnamót, fyllið um ¾ af forminu, þessi hráefni duga í 6-10 frostpinna eftir því hvernig mót þið eruð með.

2Raðið næst hlaupkörlunum í formið þar til það verður sléttfullt.

3Stingið þá priki í það og frystið í að minnsta kosti 5 klukkustundir eða yfir nótt.

Uppskrift frá Beglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Hér höfum við ofur einfalda holla og lífræna frostpinnum sem slóu rækilega í gegn hjá mínum strump. Þessir safar eru æði!

Fljótleg Vegan Súkkulaðimús með þeyttum rjóma

Þessi er ansi langt frá gamla pakkabúðingnum sem við þekkjum mörg en ekki mikið flóknari samt! Örfá hráefni og smá tími er allt sem þarf.

Algjörlega trufluð vegan Snickers ostakaka

Ostakökur eru bara bestar. Það er mín skoðun allavega en það þarf ekkert að vera ostur í henni. Hljómar skrítið en það er hægt að gera dásamlegustu ostakökur í vegan útgáfu.