fbpx

Súrir sumarpinnar

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar
 1 x Capri Sun Multivitamin safi
 1 x Capri Sun Orange Peach safi

Leiðbeiningar

1

Hellið Capri Sun safa í frostpinnamót, fyllið um ¾ af forminu, þessi hráefni duga í 6-10 frostpinna eftir því hvernig mót þið eruð með.

2

Raðið næst hlaupkörlunum í formið þar til það verður sléttfullt.

3

Stingið þá priki í það og frystið í að minnsta kosti 5 klukkustundir eða yfir nótt.


Uppskrift frá Beglindi á Gotterí.

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar
 1 x Capri Sun Multivitamin safi
 1 x Capri Sun Orange Peach safi

Leiðbeiningar

1

Hellið Capri Sun safa í frostpinnamót, fyllið um ¾ af forminu, þessi hráefni duga í 6-10 frostpinna eftir því hvernig mót þið eruð með.

2

Raðið næst hlaupkörlunum í formið þar til það verður sléttfullt.

3

Stingið þá priki í það og frystið í að minnsta kosti 5 klukkustundir eða yfir nótt.

Súrir sumarpinnar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…