fbpx

Sesam tígrisrækjusalat

Létt og gott tígrisrækjusalat með sesam dressingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tígrisrækjusalat
 300 gr tígrisrækja frá Sælkerafisk
 1 poki oyster & spring onion (Blue Dragon) litill poki (wok sósa)
 1 msk olía
 1 stk mangó
 3 stk vorlaukur
 2 msk svört sesamfræ
 1 poki frisee salat blanda (100 gr)
Sesam dressing
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 msk hunang
 1 msk sesamolía (Blue Dragon)
 1 tsk fiskisósa (Blue Dragon)
 1 msk svört sesamfræ
 Limesafi úr 1/2 stk lime
 1/2 dl ólífuolía (Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu og bætið olíu út á. Rækjur settar á pönnuna og steiktar í 2 mínútur á hvorri hlið, oyster&spring onion sósu bætt út og látið malla í 2-3 mínútur.

2

Mangó skorið í snieðar, vorlaukur fínsaxaður og bætt út í salatið.

3

Öllum hráefnum í dressingu er pískað vel saman, bætt við salatið ásamt rækjum og að lokum er sesamfræjum stráð yfir.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Tígrisrækjusalat
 300 gr tígrisrækja frá Sælkerafisk
 1 poki oyster & spring onion (Blue Dragon) litill poki (wok sósa)
 1 msk olía
 1 stk mangó
 3 stk vorlaukur
 2 msk svört sesamfræ
 1 poki frisee salat blanda (100 gr)
Sesam dressing
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 msk hunang
 1 msk sesamolía (Blue Dragon)
 1 tsk fiskisósa (Blue Dragon)
 1 msk svört sesamfræ
 Limesafi úr 1/2 stk lime
 1/2 dl ólífuolía (Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu og bætið olíu út á. Rækjur settar á pönnuna og steiktar í 2 mínútur á hvorri hlið, oyster&spring onion sósu bætt út og látið malla í 2-3 mínútur.

2

Mangó skorið í snieðar, vorlaukur fínsaxaður og bætt út í salatið.

3

Öllum hráefnum í dressingu er pískað vel saman, bætt við salatið ásamt rækjum og að lokum er sesamfræjum stráð yfir.

Sesam tígrisrækjusalat

Aðrar spennandi uppskriftir