Serrano vafðar kjúklingabringur

  ,   ,

ágúst 11, 2017

Rjómaost of pestó fyllt kjúklingabringa vafinn í Serrano skinku.

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Filippo Berio pestó með sólþurrkuðum tómötum

2 msk Filippo Berio ólífuolía

4 msk Philadelphia rjómaostur

8 sneiðar Campofrio Serrano skinka

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Veltið kjúklingabringunum upp úr ólífuolíu, salti og pipar. Blandið saman rjómaosti og pestó.

2Skerið rauf í bringurnar og fyllið með rjómaosti og pestó. Vefjið 2 sneiðum af serrano skinkunni utan um hverja bringu. Grillið við meðalhita í ca. 20 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Snúið bringunum reglulega á grillinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.