Serrano vafðar kjúklingabringur

  ,   ,

ágúst 11, 2017

Rjómaost of pestó fyllt kjúklingabringa vafinn í Serrano skinku.

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Filippo Berio pestó með sólþurrkuðum tómötum

2 msk Filippo Berio ólífuolía

4 msk Philadelphia rjómaostur

8 sneiðar Campofrio Serrano skinka

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Veltið kjúklingabringunum upp úr ólífuolíu, salti og pipar. Blandið saman rjómaosti og pestó.

2Skerið rauf í bringurnar og fyllið með rjómaosti og pestó. Vefjið 2 sneiðum af serrano skinkunni utan um hverja bringu. Grillið við meðalhita í ca. 20 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Snúið bringunum reglulega á grillinu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory