Satay kjúklingur með sinnepsmæjó flatbrauði

  ,

apríl 29, 2019

Hráefni

700 g Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

385 g Blue Dragon Satay Souce

Vefjur t.d. Mission með grillrönd

2 msk Heinz Mæjónes

1 tsk Heinz sætt sinnep

Rucola

3 Pharmaskinku sneiðar

1/2 Rauðlaukur

1 dl Hvítvínsedik

1 msk Sykur

Leiðbeiningar

SÚRSAÐUR RAUÐLAUKUR

1Sjóðið vatn og slökkvið undir þegar suðan kemur upp

2Setjið rauðlaukinn skorinn niður í sneiðar út í soðna vatnið í 1 mínútu

3Takið rauðlaukin upp úr pottinum

4Blandið saman í krukku ediki og sykri

5Setjið laukinn ofan í edik og sykur og geymið í 30 mín

SINNEPSMÆJÓ FLATBRAUÐ

1Blandið sinnepi og mæjónesi saman í skál

2Hitið pönnukökuna inní ofni í 5 mínútur á 180 gráðum

3Smyrjið sinnepi og mæjónesi á

4Setjið Rucola yfir

5Dreyfið Pharmaskinku sneiðum yfir

6Rauðlaukur settur yfir eftir smekk

SATAY KJÚKLINGUR

1Úrbeinuðu Kjúklingalærin sett í fat

21/2 krukku af Satay sósu dreyft vel yfir

3Sett inní ofn á 190 gráður í 30 mínútur

4Borið fram með restinni af sósunni í krukkunni og flatbrauðinu

Þessi uppskrift er frá Gulur Rauður Grænn og Salt.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tagliatelline með kjúklingi & rjómapestósósu

Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu