fbpx

Sætkartöflusúpa með mozzarelluosti og beikoni

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 sætar kartöflur
 1 msk Oscar's kjúklingakraftur
 1 philadelphia rjómaostur
 250 ml matreiðslurjómi
 1 púrrulaukur, sneiddur
 1-2 gulrætur, skornar smátt
 1/2 - 1 laukur, saxaður
 3-4 hvítlauksrif, smátt söxuð

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í teninga og sjóðið þannig að vatnið fljóti yfir þær.

2

Takið þær úr pottinum og setjið í matvinnsluvél ásamt vatninu sem þær voru soðnar úr. Bætið við vatni eftir þörfum þar til að rétt þykkt hefur náðst (mat hvers og eins). Setjið síðan í pott ásamt kjúklingakrafti.

3

Setjið olíu á pönnu og léttsteikið grænmetið. Bætið út í pottinn og hitið.

4

Látið þá rjómaost og rjóma saman við og hitið við vægan hita og hrærið þar til rjómaosturinn hefur blandast vel saman við.

5

Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu.

6

Setjið súpuna i skálar. Toppið með t.d. mozzarellaosti og beikoni.


Þessi uppskrift er frá GRGS.is

MatreiðslaMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 sætar kartöflur
 1 msk Oscar's kjúklingakraftur
 1 philadelphia rjómaostur
 250 ml matreiðslurjómi
 1 púrrulaukur, sneiddur
 1-2 gulrætur, skornar smátt
 1/2 - 1 laukur, saxaður
 3-4 hvítlauksrif, smátt söxuð

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í teninga og sjóðið þannig að vatnið fljóti yfir þær.

2

Takið þær úr pottinum og setjið í matvinnsluvél ásamt vatninu sem þær voru soðnar úr. Bætið við vatni eftir þörfum þar til að rétt þykkt hefur náðst (mat hvers og eins). Setjið síðan í pott ásamt kjúklingakrafti.

3

Setjið olíu á pönnu og léttsteikið grænmetið. Bætið út í pottinn og hitið.

4

Látið þá rjómaost og rjóma saman við og hitið við vægan hita og hrærið þar til rjómaosturinn hefur blandast vel saman við.

5

Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu.

6

Setjið súpuna i skálar. Toppið með t.d. mozzarellaosti og beikoni.

Sætkartöflusúpa með mozzarelluosti og beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…