screen-shot-2016-11-10-at-14-33-02
screen-shot-2016-11-10-at-14-33-02

Prince Polo Tiramisu

    

nóvember 25, 2016

Einfalt og ótrúlega bragðgott Tiramisu.

Hráefni

2 stk egg

140 gr sykur

250 ml rjómi

250 gr Mascarpone ostur

4 stk Prins Polo 140 gr

200 ml kaffi kalt

2 msk Cadbury kakó

Leiðbeiningar

1Létt þeytið saman eggjum og sykri.

2Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.

3Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.

4Stráið kakói yfir og kælið vel.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

DSC06178

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

DSC06167

Toblerone Tiramisu

Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?