screen-shot-2016-11-10-at-14-33-02
screen-shot-2016-11-10-at-14-33-02

Prince Polo Tiramisu

    

nóvember 25, 2016

Einfalt og ótrúlega bragðgott Tiramisu.

Hráefni

2 stk egg

140 gr sykur

250 ml rjómi

250 gr Mascarpone ostur

4 stk Prins Polo 140 gr

200 ml kaffi kalt frá Te & Kaffi

2 msk Cadbury kakó

Leiðbeiningar

1Létt þeytið saman eggjum og sykri.

2Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.

3Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.

4Stráið kakói yfir og kælið vel.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.