fbpx

Prince Polo Tiramisu

Einfalt og ótrúlega bragðgott Tiramisu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk egg
 140 gr sykur
 250 ml rjómi
 250 gr Mascarpone ostur
 4 stk Prins Polo 140 gr
 200 ml kaffi kalt frá Te & Kaffi
 2 msk Cadbury kakó

Leiðbeiningar

1

Létt þeytið saman eggjum og sykri.

2

Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.

3

Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.

4

Stráið kakói yfir og kælið vel.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk egg
 140 gr sykur
 250 ml rjómi
 250 gr Mascarpone ostur
 4 stk Prins Polo 140 gr
 200 ml kaffi kalt frá Te & Kaffi
 2 msk Cadbury kakó

Leiðbeiningar

1

Létt þeytið saman eggjum og sykri.

2

Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.

3

Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.

4

Stráið kakói yfir og kælið vel.

Prince Polo Tiramisu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…