fbpx

Prince Polo með karamellupoppi

Töff og einstaklega bragðgott afmælisnammi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grunnur
 12 lítil Prince Polo (17,5 gr)
 100 gr Milka súkkulaði hreint
Popp
 1 msk olía
 1 msk smjör
 90 gr Orville popp baunir
 1 tsk salt
Karamella
 210 gr sykur
 100 ml vatn
 1 msk smjör

Leiðbeiningar

Popp
1

Hitið olíu og smjör í potti þar til smjörið er bráðnað, bætið popp baununum saman við og blandið vel. Stillið á miðlungshita og setjið lok á pottinn.

2

Hristið til nokkrum sinnum og fylgist vel með poppinu til að það brenni ekki.

3

Hellið svo poppinu í skál og kryddið með salti.

Karamella
4

Hitið sykur og vatn og sjóðið þar til blandan verður ljós brún, bætið smjöri saman við og hrærið vel.

5

Hellið karamellunni yfir poppið og hrærið vel.

Að lokum
6

Bræðið Milka súkkulaðið og setjið ofan á Prince Polo, raðið karamelluðu poppi ofan á súkkulaðið og kælið.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

DeilaTístaVista

Hráefni

Grunnur
 12 lítil Prince Polo (17,5 gr)
 100 gr Milka súkkulaði hreint
Popp
 1 msk olía
 1 msk smjör
 90 gr Orville popp baunir
 1 tsk salt
Karamella
 210 gr sykur
 100 ml vatn
 1 msk smjör

Leiðbeiningar

Popp
1

Hitið olíu og smjör í potti þar til smjörið er bráðnað, bætið popp baununum saman við og blandið vel. Stillið á miðlungshita og setjið lok á pottinn.

2

Hristið til nokkrum sinnum og fylgist vel með poppinu til að það brenni ekki.

3

Hellið svo poppinu í skál og kryddið með salti.

Karamella
4

Hitið sykur og vatn og sjóðið þar til blandan verður ljós brún, bætið smjöri saman við og hrærið vel.

5

Hellið karamellunni yfir poppið og hrærið vel.

Að lokum
6

Bræðið Milka súkkulaðið og setjið ofan á Prince Polo, raðið karamelluðu poppi ofan á súkkulaðið og kælið.

Prince Polo með karamellupoppi

Aðrar spennandi uppskriftir