image1
image1

Prince Polo ís

  ,   

desember 6, 2017

Hátíðlegur Prince Polo ís með kanil.

Hráefni

7 stk Prince Polo Classic 35g

3 eggjarauður

½ dl sykur

1 tsk kanilduft

200 g Milka mjólkursúkkulaði

½ l léttþeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1Raðið Prince Polo í form

2hrærið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós

3bætið kanildufti út í eggjablönduna

4bræðið Milka súkkulaðið og bætið út í

5léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við

6hellið blöndunni yfir Prince Polo súkkulaðið

7frystið í 4 klst eða lengur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.