Prince Polo ís

  ,   

desember 6, 2017

Hátíðlegur Prince Polo ís með kanil.

Hráefni

7 stk Prince Polo Classic 35g

3 eggjarauður

½ dl sykur

1 tsk kanilduft

200 g Milka mjólkursúkkulaði

½ l léttþeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1Raðið Prince Polo í form

2hrærið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós

3bætið kanildufti út í eggjablönduna

4bræðið Milka súkkulaðið og bætið út í

5léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við

6hellið blöndunni yfir Prince Polo súkkulaðið

7frystið í 4 klst eða lengur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Eggjalaus afmæliskaka

Einföld og góð súkkulaðikaka sem er án eggja.

Oatly eftirréttur

Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.

Skalle perukaka

Perukaka með æðislegu hindberja/lakkrís súkkulaðikremi.