image1
image1

Prince Polo ís

  ,   

desember 6, 2017

Hátíðlegur Prince Polo ís með kanil.

Hráefni

7 stk Prince Polo Classic 35g

3 eggjarauður

½ dl sykur

1 tsk kanilduft

200 g Milka mjólkursúkkulaði

½ l léttþeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1Raðið Prince Polo í form

2hrærið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós

3bætið kanildufti út í eggjablönduna

4bræðið Milka súkkulaðið og bætið út í

5léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við

6hellið blöndunni yfir Prince Polo súkkulaðið

7frystið í 4 klst eða lengur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

DSC06178

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

DSC06167

Toblerone Tiramisu

Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?