DSC04761
DSC04761

Pestó þorskur

    

mars 7, 2018

Þorskur með pestó marinereingu.

Hráefni

800 gr þorskhnakki

1 krukka Filippo Berio grænt pestó

Filippo Berio ólífuolía

1 box kirsuberjatómatar

Klettasalat

Filippo Berio balsamic gljái

Parmareggio parmesan ostur

Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Tilda Brown Basmati hrísgrjón

Leiðbeiningar

1Veltið þorskinum upp úr ólífuolíunni og smyrjið pestóinu á fiskinn

2Bakið við 180 gráður í 20 mínútur

3Leggið þorskinn ofan á pappadum kökurnar

4Berið fram með tómötum, klettasalati og balsamic dressingu og rífið parmesan ost yfir í lokin

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05458 (Large)

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

DSC04046 (Large)

Chili spaghettí með tígrisrækjum

Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.