fbpx

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 gr þorskhnakki
 1 krukka Filippo Berio grænt pestó
 Filippo Berio ólífuolía
 1 box kirsuberjatómatar
 Klettasalat
 Filippo Berio balsamic gljái
 Parmareggio parmesan ostur
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 Tilda Brown Basmati hrísgrjón

Leiðbeiningar

1

Veltið þorskinum upp úr ólífuolíunni og smyrjið pestóinu á fiskinn

2

Bakið við 180 gráður í 20 mínútur

3

Leggið þorskinn ofan á pappadum kökurnar

4

Berið fram með tómötum, klettasalati og balsamic dressingu og rífið parmesan ost yfir í lokin

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 gr þorskhnakki
 1 krukka Filippo Berio grænt pestó
 Filippo Berio ólífuolía
 1 box kirsuberjatómatar
 Klettasalat
 Filippo Berio balsamic gljái
 Parmareggio parmesan ostur
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 Tilda Brown Basmati hrísgrjón

Leiðbeiningar

1

Veltið þorskinum upp úr ólífuolíunni og smyrjið pestóinu á fiskinn

2

Bakið við 180 gráður í 20 mínútur

3

Leggið þorskinn ofan á pappadum kökurnar

4

Berið fram með tómötum, klettasalati og balsamic dressingu og rífið parmesan ost yfir í lokin

Pestó þorskur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Korma rækjur með mangó3 einföld skref til Indlands með Patak´s! Upplifðu Indland við matarborðið heima. Aðeins 7 innihaldsefni sem tekur enga stund að…