DSC02595 (Large)
DSC02595 (Large)

Páskaungi

  ,   

apríl 12, 2017

OREO páskaungar á nokkrum mínútum.

Hráefni

1 pakki OREO kex

2 plötur hvítt súkkulaði frá Rapunzel

Gulur matarlitur

Saltstangir

Kökuskraut (augu og gular perlur)

Leiðbeiningar

1Bræðið hvítt súkkulaði, litið með gulum lit.

2Veltið OREO upp úr súkkulaðinu þegar það er orðið volgt og leggið á smjörpappír.

3Skreytið eins og unga.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

MG_7647

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.