Páskaungi

  ,   

apríl 12, 2017

OREO páskaungar á nokkrum mínútum.

Hráefni

1 pakki OREO kex

2 plötur hvítt súkkulaði frá Rapunzel

Gulur matarlitur

Saltstangir

Kökuskraut (augu og gular perlur)

Leiðbeiningar

1Bræðið hvítt súkkulaði, litið með gulum lit.

2Veltið OREO upp úr súkkulaðinu þegar það er orðið volgt og leggið á smjörpappír.

3Skreytið eins og unga.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan Ólífu Pestó Snúðar… á korteri

Bragðmiklir og djúsí snúðar sem eru tilbúnir á korteri

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.