DSC02595 (Large)
DSC02595 (Large)

Páskaungi

  ,   

apríl 12, 2017

OREO páskaungar á nokkrum mínútum.

Hráefni

1 pakki OREO kex

2 plötur hvítt súkkulaði frá Rapunzel

Gulur matarlitur

Saltstangir

Kökuskraut (augu og gular perlur)

Leiðbeiningar

1Bræðið hvítt súkkulaði, litið með gulum lit.

2Veltið OREO upp úr súkkulaðinu þegar það er orðið volgt og leggið á smjörpappír.

3Skreytið eins og unga.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

DSC06178

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

DSC06141

Dumle kaka

Súper einföld karamellu kaka með mjúkri karamellu í miðjunni.