fbpx

Parmesan kartöflur

Kartöflur með parmesan osti, algjör snilld sem réttur eða meðlæti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g kartöflur
 Ólífuolía
 50 g brauðmylsna
 3 msk parmesanostur, rifinn
 ½ msk rósmarín, þurrkað
 1 tsk hvítlauksduft
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í báta og hellið ríflegu magni af olíu þannig að hún hylji allar kartöflurnar vel.

2

Blandið saman parmesan, brauðmylsnu, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar. Hellið því næst ostablöndunni yfir kartöflurnar og blandið vel saman. Látið á ofnplötu með smjörpappír og bakið við 220°c í 30 mínútur eða þar til þær eru orðnar gylltar. Hrærið reglulega í kartöflunum á meðan þær eru að eldast. Saltið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g kartöflur
 Ólífuolía
 50 g brauðmylsna
 3 msk parmesanostur, rifinn
 ½ msk rósmarín, þurrkað
 1 tsk hvítlauksduft
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í báta og hellið ríflegu magni af olíu þannig að hún hylji allar kartöflurnar vel.

2

Blandið saman parmesan, brauðmylsnu, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar. Hellið því næst ostablöndunni yfir kartöflurnar og blandið vel saman. Látið á ofnplötu með smjörpappír og bakið við 220°c í 30 mínútur eða þar til þær eru orðnar gylltar. Hrærið reglulega í kartöflunum á meðan þær eru að eldast. Saltið.

Parmesan kartöflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.