fbpx

Parmesan kartöflur

Kartöflur með parmesan osti, algjör snilld sem réttur eða meðlæti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g kartöflur
 Ólífuolía
 50 g brauðmylsna
 3 msk parmesanostur, rifinn
 ½ msk rósmarín, þurrkað
 1 tsk hvítlauksduft
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í báta og hellið ríflegu magni af olíu þannig að hún hylji allar kartöflurnar vel.

2

Blandið saman parmesan, brauðmylsnu, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar. Hellið því næst ostablöndunni yfir kartöflurnar og blandið vel saman. Látið á ofnplötu með smjörpappír og bakið við 220°c í 30 mínútur eða þar til þær eru orðnar gylltar. Hrærið reglulega í kartöflunum á meðan þær eru að eldast. Saltið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g kartöflur
 Ólífuolía
 50 g brauðmylsna
 3 msk parmesanostur, rifinn
 ½ msk rósmarín, þurrkað
 1 tsk hvítlauksduft
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í báta og hellið ríflegu magni af olíu þannig að hún hylji allar kartöflurnar vel.

2

Blandið saman parmesan, brauðmylsnu, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar. Hellið því næst ostablöndunni yfir kartöflurnar og blandið vel saman. Látið á ofnplötu með smjörpappír og bakið við 220°c í 30 mínútur eða þar til þær eru orðnar gylltar. Hrærið reglulega í kartöflunum á meðan þær eru að eldast. Saltið.

Parmesan kartöflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.