fbpx

Ostakaka

Ostakaka með karamellusósu og piparkökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk My Sweet Deli New York style ostakaka
 Driscolls ber að eigin vali
 2 stk LU Bastogne kökur, muldar
Súkkulaðisósa:
 100 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 1 tsk Rapunzel kókosfeiti

Leiðbeiningar

1

Takið ostakökuna úr umbúðunum og látið þiðna á disk í 2-3 klukkutíma.

2

Bræðið saman súkkulaði og kókosfeiti í vatnsbaði og hellið yfir kökuna.

3

Myljið LU Bastogne kex kökur yfir kökuna.

4

Skreytið með ferskum Driscoll‘s berjum.

5

Stráið flórsykri yfir eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk My Sweet Deli New York style ostakaka
 Driscolls ber að eigin vali
 2 stk LU Bastogne kökur, muldar
Súkkulaðisósa:
 100 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 1 tsk Rapunzel kókosfeiti

Leiðbeiningar

1

Takið ostakökuna úr umbúðunum og látið þiðna á disk í 2-3 klukkutíma.

2

Bræðið saman súkkulaði og kókosfeiti í vatnsbaði og hellið yfir kökuna.

3

Myljið LU Bastogne kex kökur yfir kökuna.

4

Skreytið með ferskum Driscoll‘s berjum.

5

Stráið flórsykri yfir eftir smekk.

Ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…