fbpx

Oreo örbylgjukaka

Ljúffeng og einstaklega fljótgerð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 9 Oreo-kexkökur
 1/2 tsk lyftiduft
 1/2 bolli mjólk
 1 1/2 tsk sykur
 vanilluís

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 1 til 2 könnur með olíu og setjið til hliðar.

2

Myljið Oreo-kexkökurnar í matvinnsluvél og blandið saman við lyftiduft, sykur og mjólk.

3

Hellið blöndunni í könnurnar og hitið í örbylgjuofni – 1 mínútu og 45 sekúndur fyrir litlar könnur eða 2 mínútur fyrir stórar könnur.

4

Takið könnurnar úr örbylgjuofni og leyfið þeim að kólna í tíu mínútur. Skreytið með vanilluís og njótið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 9 Oreo-kexkökur
 1/2 tsk lyftiduft
 1/2 bolli mjólk
 1 1/2 tsk sykur
 vanilluís

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 1 til 2 könnur með olíu og setjið til hliðar.

2

Myljið Oreo-kexkökurnar í matvinnsluvél og blandið saman við lyftiduft, sykur og mjólk.

3

Hellið blöndunni í könnurnar og hitið í örbylgjuofni – 1 mínútu og 45 sekúndur fyrir litlar könnur eða 2 mínútur fyrir stórar könnur.

4

Takið könnurnar úr örbylgjuofni og leyfið þeim að kólna í tíu mínútur. Skreytið með vanilluís og njótið.

Oreo örbylgjukaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…