fbpx

Núðlur í hnetusmjörsósu

Gómsætar núðlur í hnetusmjörssósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 120 ml kjúklingasoð
 8 g engiferrót, rifin
 45 ml soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
 50 g hnetusmjör
 20 ml hunang
 10 g chilípaste, t.d. frá Blue Dragon
 3 hvítlauksrif, pressuð
 250 g eggjanúðlur, t.d. frá Blue Dragon
 1 búnt vorlaukur, saxaður
 30 g salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.

2

Setjið kjúklingasoð, engifer, soyasósu, hnetusmjör, hunang, chilímauk og hvítlauk saman í pott. Hitið þar til hnetusmjörið hefur bráðnað og blandan er orðin heit. Bætið þá núðlunum saman við og blandið vel saman. Stráið vorlauk og salthnetum yfir allt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 120 ml kjúklingasoð
 8 g engiferrót, rifin
 45 ml soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
 50 g hnetusmjör
 20 ml hunang
 10 g chilípaste, t.d. frá Blue Dragon
 3 hvítlauksrif, pressuð
 250 g eggjanúðlur, t.d. frá Blue Dragon
 1 búnt vorlaukur, saxaður
 30 g salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.

2

Setjið kjúklingasoð, engifer, soyasósu, hnetusmjör, hunang, chilímauk og hvítlauk saman í pott. Hitið þar til hnetusmjörið hefur bráðnað og blandan er orðin heit. Bætið þá núðlunum saman við og blandið vel saman. Stráið vorlauk og salthnetum yfir allt.

Núðlur í hnetusmjörsósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.