IMG_9367
IMG_9367

Nautasteik í gúrm marineringu

  ,   

október 4, 2017

Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa.

Hráefni

800 g nautasteik, t.d. rib eye eða annað að eigin vali

svartur pipar

1 1/2 dl ostrusósa, t.d. Oyster sauce frá Blue dragon

2 msk chili mauk, t.d. minched chili frá Blue dragon

2 msk dijon sinnep

3 msk af mango chutney, t.d. frá Mango chutney frá Patak’s

Leiðbeiningar

1Kryddið kjötið ríflega með svörtum pipar.

2Blandið öllum hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og leggið nautakjötið í marineringuna. Marinerið í 2-4 klukkustundir eða lengur ef tími vinnst til.

3Grillið steikurnar og berið fram með frönskum og góðu salati.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_8992-819x1024

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

kjuklingalundir

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.