Nautasteik í gúrm marineringu

  ,   

október 4, 2017

Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa.

Hráefni

800 g nautasteik, t.d. rib eye eða annað að eigin vali

svartur pipar

1 1/2 dl ostrusósa, t.d. Oyster sauce frá Blue dragon

2 msk chili mauk, t.d. minched chili frá Blue dragon

2 msk dijon sinnep

3 msk af mango chutney, t.d. frá Mango chutney frá Patak’s

Leiðbeiningar

1Kryddið kjötið ríflega með svörtum pipar.

2Blandið öllum hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og leggið nautakjötið í marineringuna. Marinerið í 2-4 klukkustundir eða lengur ef tími vinnst til.

3Grillið steikurnar og berið fram með frönskum og góðu salati.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory