fbpx

LU hátíðarís

LU ís með rjómalíkjöri.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 stk eggjarauður
 5 msk sykur
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 msk rjómalíkjör (má sleppa)
 1/3 pakki LU Bastogne
 1 stk Mikla Toffee Creme

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

2

Hellið rjómalíkjöri saman við og myljið LU kex og Milka súkkulaði og blandið vel saman.

3

Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með Milka súkkulaði.

4

Frystið í a.m.k. 5 klst.

MatreiðslaMatargerðMerking, , , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 stk eggjarauður
 5 msk sykur
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 msk rjómalíkjör (má sleppa)
 1/3 pakki LU Bastogne
 1 stk Mikla Toffee Creme

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

2

Hellið rjómalíkjöri saman við og myljið LU kex og Milka súkkulaði og blandið vel saman.

3

Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með Milka súkkulaði.

4

Frystið í a.m.k. 5 klst.

LU hátíðarís

Aðrar spennandi uppskriftir