fbpx

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 g lax, úrbeinaður og roðflettur
 safi úr 1 sítrónu
 börkur af 1/2 sítrónu
 börkur af 1/2 appelsínu
 1 tsk tamarí sósa
 1 tsk sesamolía, frá Blue dragon
 1 avacado
 1 mangó
 2-3 vorlaukar
 1 rauð paprika
 1/2-1 chilí
 handfylli af fersku kóríander
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í litla bita.

2

Setjið sítrónusafa, sítrónu- og appelsbörk, tamarín sósu og olíu saman í skál og hrærið saman. Hellið yfir laxinn og setjið í ísskáp í 6 tíma eða lengur og látið fiskinn eldast upp úr vökvanum.

3

Skerið avakadó, mangó, vorlauk og papriku smátt.

4

Saxið chilí smátt og kóríander gróflega.

5

Blandið öllu saman í skál og látið í kæli í 30 mínútur áður en þetta er borið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 g lax, úrbeinaður og roðflettur
 safi úr 1 sítrónu
 börkur af 1/2 sítrónu
 börkur af 1/2 appelsínu
 1 tsk tamarí sósa
 1 tsk sesamolía, frá Blue dragon
 1 avacado
 1 mangó
 2-3 vorlaukar
 1 rauð paprika
 1/2-1 chilí
 handfylli af fersku kóríander
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í litla bita.

2

Setjið sítrónusafa, sítrónu- og appelsbörk, tamarín sósu og olíu saman í skál og hrærið saman. Hellið yfir laxinn og setjið í ísskáp í 6 tíma eða lengur og látið fiskinn eldast upp úr vökvanum.

3

Skerið avakadó, mangó, vorlauk og papriku smátt.

4

Saxið chilí smátt og kóríander gróflega.

5

Blandið öllu saman í skál og látið í kæli í 30 mínútur áður en þetta er borið fram.

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Aðrar spennandi uppskriftir