fbpx

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Kóresk rif sem gefa hinum ekkert eftir.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 – 2 1/2 kg svínarif
 200 g púðusykur
 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 120 ml vatn
 60 ml Mirin, t.d. frá Blue dragon
 1 lítill laukur, fínrifinn
 1 lítil pera, fínrifin (má einnig nota epli)
 4 msk hvítlauksmauk, t.d. minched garlic frá Blue dragon
 2 msk sesamolía
 ¼ tsk svartur pipar
 2 vorlaukar, skornir smátt (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Stráið púðusykri yfir svínarifin og nuddið vel inn í kjötið. Leyfið að standa í um 10 mínútur.

2

Útbúið marineringuna með því að blanda öllum hráefnunum sem eftir eru saman í skál.

3

Setjið rifin í poka og hellið marineringunni yfir, lofttæmið pokann og lokið. Látið marinerast í amk. 5 klukkustundir, en helst yfir nótt, þá verður kjötið mun mýkra.

4

Grillið á hvorri hlið í ca. 3-5 mín hvor. Skreytið með vorlauk ef vill.


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 – 2 1/2 kg svínarif
 200 g púðusykur
 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 120 ml vatn
 60 ml Mirin, t.d. frá Blue dragon
 1 lítill laukur, fínrifinn
 1 lítil pera, fínrifin (má einnig nota epli)
 4 msk hvítlauksmauk, t.d. minched garlic frá Blue dragon
 2 msk sesamolía
 ¼ tsk svartur pipar
 2 vorlaukar, skornir smátt (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Stráið púðusykri yfir svínarifin og nuddið vel inn í kjötið. Leyfið að standa í um 10 mínútur.

2

Útbúið marineringuna með því að blanda öllum hráefnunum sem eftir eru saman í skál.

3

Setjið rifin í poka og hellið marineringunni yfir, lofttæmið pokann og lokið. Látið marinerast í amk. 5 klukkustundir, en helst yfir nótt, þá verður kjötið mun mýkra.

4

Grillið á hvorri hlið í ca. 3-5 mín hvor. Skreytið með vorlauk ef vill.

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…