Kjúklinga lasagna

    

febrúar 6, 2018

Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

2 msk Filippo Berio ólífuolía

1 haus brokkolí

1 dós Hunt‘s Pastasósa Four Cheese

1 krukka Filippo Berio tómat pestó

250 gr Rapunzel lasagna plötur

400 gr Philadelphia Light rjómaostur

2 bollar rifinn ostur

100 gr rifinn Parmareggio parmsan ostur

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Leggið lasagna plöturnar í bleyti

2Skerið kjúklinginn í smáa bita

3Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar

4Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur

5Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur

6Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót

7Bakið í 30 mínútur við 180 gráður

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling

Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu

Gómsæt og haustleg uppskrift, fylltar kjúklingabringur með rjómaosti, chili og sítrónu bornar fram með kartöflubátum og hvítlaukssósu.

Marakóskur kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti

Þessi marakóski kjúklingaréttur er litríkur, fallegur og hreinlega leikur við bragðlaukana.