DSC04754 (Large)
DSC04754 (Large)

Kjúklinga lasagna

    

febrúar 6, 2018

Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

2 msk Filippo Berio ólífuolía

1 haus brokkolí

1 dós Hunt‘s Pastasósa Four Cheese

1 krukka Filippo Berio tómat pestó

250 gr Rapunzel lasagna plötur

400 gr Philadelphia Light rjómaostur

2 bollar rifinn ostur

100 gr rifinn Parmareggio parmsan ostur

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Leggið lasagna plöturnar í bleyti

2Skerið kjúklinginn í smáa bita

3Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar

4Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur

5Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur

6Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót

7Bakið í 30 mínútur við 180 gráður

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_436m7 (Medium)

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.

Japanskt kjúllasalat

Japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum

Eitt það allra besta sem þið hafið bragðað!

Kjúlli hvítlauks

Hvítlauks- og parmesan kjúklingur með litríku rótargrænmeti

Meinholl og staðgóð máltíð þegar við nennum ekki að elda.