fbpx

Jungle Curry kjúklingur

Æðislegur Jungle Curry kjúklingur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 gr úrbeinuð kjúklinglæri (Rose Poultry)
 2 msk olía (Filippo Berio)
 1 tsk chili mauk (Blue Dragon)
 1 tsk engifer mauk (Blue Dragon)
 1 tsk hvítlauks mauk (Blue Dragon)
 15 gr lemongrass mauk
 1 msk sykur
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 dós kókosmjólk (Blue Dragon)
 2 msk kjúklingkraftur
 1 haus brokkolí
 5 stk gulrætur
 2 msk ferskt kóriander saxað

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingalærin í litla bita og steikið upp úr olíunni í u.þ.b 5 mínútur.

2

Bætið chili mauki, engifer mauki, hvítlauks mauki og lemongrass mauki saman við kjúklinginn ásamt sykri og sojasósu.

3

Bætið næst kókosmjólkinni saman við og látið malla í 5 mínútur.

4

Skerið grænmetið í bita og bætið út í ásamt kjúklingkrafti og látið malla í 10 mínútur.

5

Bætið fersku kóriander í lokin og berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 gr úrbeinuð kjúklinglæri (Rose Poultry)
 2 msk olía (Filippo Berio)
 1 tsk chili mauk (Blue Dragon)
 1 tsk engifer mauk (Blue Dragon)
 1 tsk hvítlauks mauk (Blue Dragon)
 15 gr lemongrass mauk
 1 msk sykur
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 dós kókosmjólk (Blue Dragon)
 2 msk kjúklingkraftur
 1 haus brokkolí
 5 stk gulrætur
 2 msk ferskt kóriander saxað

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingalærin í litla bita og steikið upp úr olíunni í u.þ.b 5 mínútur.

2

Bætið chili mauki, engifer mauki, hvítlauks mauki og lemongrass mauki saman við kjúklinginn ásamt sykri og sojasósu.

3

Bætið næst kókosmjólkinni saman við og látið malla í 5 mínútur.

4

Skerið grænmetið í bita og bætið út í ásamt kjúklingkrafti og látið malla í 10 mínútur.

5

Bætið fersku kóriander í lokin og berið fram með hrísgrjónum.

Jungle Curry kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Gnocchi bakaGnocchi er þéttara í sér og stífara undir tönn en almáttugur þessi baka var undursamleg og virkilega gaman að prófa…