Jóla humarsúpa

  ,   

nóvember 26, 2015

Hátíðleg og bragðmikil humarsúpa.

Hráefni

1 líter humarsoð (Oscar signature)

2 ½ DL. Hvítvín

½ Líter rjómi

200 gr. Philadelphia rjómaostur

4 Stk. Sharlotte laukur

3 stk. Hvítlauksrif

4 Stk. Gulrætur

2 Tsk. Hunt's Tómat purre

2 Tsk. hunang

1 msk. Sítrónusafi

1/4 Tsk. Fennel duft

Ögn af Cayenne pipar

2 Msk. Koníak

3 msk. Smjör

200 gr. Humar

Steinselja söxuð

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hitið pott með olíu

2Steikið grænmeti í ca 2 mínútur

3Tómat purre, hunangi og hvítvín bætt út í og soðiði niður í 3-5 mínútur

4Humarsoði bætt út í og látið malla í 8 mínutur

5Rjóma bætt út í ásamt kryddum, rjómaosti og sjóðiði í 15 mínútur

6Maukið súpuna með töfrasprota og bætið köldu smjöri út í ásamt koníaki

7Sigtið súpuna og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa

8Bætið humri og steinselju út í, gott að bera fram með þeyttum rjóma

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Humarpasta frá Himnaríki

Er hægt að biðja um eitthvað meira en sveppi, beikon, hvítlauk, humar og svo allt löðrandi í parmesan rjómasoði ?

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.