fbpx

Hvítlauks mayonnaise

Gott með kjöti eða fisk.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 eggja rauður
 ½ tsk salt
 1 msk. Meyers eplaedik
 1 ½ – 2 dl. Lehnsgaard olía með hvítlauk.
 Salt og pipar.

Leiðbeiningar

1

Það er áríðandi að allt hráefnið sé við stofuhita. Eggjarauður, salt og edik sett í matvinnslu vél og þeytt saman þar til blandan er orðin ljósleit þá er olíuni hellt mjög rólega í þar til mayonnesið hefur náð réttri þykkt.

2

Ef blandan er of þykk má þynna hana með nokkrum dropum af köldu vatni.

MatreiðslaMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 eggja rauður
 ½ tsk salt
 1 msk. Meyers eplaedik
 1 ½ – 2 dl. Lehnsgaard olía með hvítlauk.
 Salt og pipar.

Leiðbeiningar

1

Það er áríðandi að allt hráefnið sé við stofuhita. Eggjarauður, salt og edik sett í matvinnslu vél og þeytt saman þar til blandan er orðin ljósleit þá er olíuni hellt mjög rólega í þar til mayonnesið hefur náð réttri þykkt.

2

Ef blandan er of þykk má þynna hana með nokkrum dropum af köldu vatni.

Hvítlauks mayonnaise

Aðrar spennandi uppskriftir