Honey hickory kjúklingaleggir

  ,   

ágúst 3, 2017

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

Hráefni

1 dl Hunts honey hickory bbq grillsósa

1 tsk Blue Dragon chilimauk

1 tsk Blue Dragon engifermauk

2 msk La Choy sojasósa

½ dl Filippo Berio ólífuolía

10 Kjúklingaleggir

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnum saman og hellið yfir leggina. Látið þá marinerast í a.m.k. 2 klst.

2Grillið á meðalhita, snúið reglulega og penslið með bbq grillsósunni í ca. 25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.