Honey hickory kjúklingaleggir

  ,   

ágúst 3, 2017

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

Hráefni

1 dl Hunts honey hickory bbq grillsósa

1 tsk Blue Dragon chilimauk

1 tsk Blue Dragon engifermauk

2 msk La Choy sojasósa

½ dl Filippo Berio ólífuolía

10 Kjúklingaleggir

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnum saman og hellið yfir leggina. Látið þá marinerast í a.m.k. 2 klst.

2Grillið á meðalhita, snúið reglulega og penslið með bbq grillsósunni í ca. 25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory