fbpx

Grillaðir BBQ hamborgarar

Brjálæðislega góðir grillaðir hamborgarar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg nautahakk
 2 dl Hunt´s Orginal BBQ sauce
 salt og pipar
 1/2 dl gult sinnep (yellow mustard, t.d. frá Hunt´s)
 Tabasco
 beikon
 cheddar ostur

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu saman og mótið 8 hamborgara (um 150 g hver). Hrærið saman gulu sinnepi og tabasco (magn eftir smekk, ég set ca 1/4 úr teskeið). Setjið hamborgarana á grillið og grillið beikonið samhliða. Penslið sinnepinu yfir hamborgarana á meðan þeir grillast og þegar þið snúið þeim við. Þegar hamborgararnir eru nánast fullgrillaðir er cheddar ostur settur yfir ásamt beikoni.

2

Setjið hamborgarabrauðin yfir hamborgarann (lokið ofan á hamborgarann og botninn ofan á lokið, sbr. myndina hér að neðan) og lokið grillinu í smá stund á meðan osturinn bráðnar og brauðið hitnar.


Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg nautahakk
 2 dl Hunt´s Orginal BBQ sauce
 salt og pipar
 1/2 dl gult sinnep (yellow mustard, t.d. frá Hunt´s)
 Tabasco
 beikon
 cheddar ostur

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu saman og mótið 8 hamborgara (um 150 g hver). Hrærið saman gulu sinnepi og tabasco (magn eftir smekk, ég set ca 1/4 úr teskeið). Setjið hamborgarana á grillið og grillið beikonið samhliða. Penslið sinnepinu yfir hamborgarana á meðan þeir grillast og þegar þið snúið þeim við. Þegar hamborgararnir eru nánast fullgrillaðir er cheddar ostur settur yfir ásamt beikoni.

2

Setjið hamborgarabrauðin yfir hamborgarann (lokið ofan á hamborgarann og botninn ofan á lokið, sbr. myndina hér að neðan) og lokið grillinu í smá stund á meðan osturinn bráðnar og brauðið hitnar.

Grillaðir BBQ hamborgarar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…