fbpx

Grillaðar sætar kartöflur

Bragðgóðar sætar kartöflur á grillið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk sætar kartöflur
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 2 tsk Thai Yellow Curry Paste frá deSiam
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk vorlaukur
 Salt og pipar
 1 horn Parmareggio parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Bakið sætu kartöflurnar í ofni 180 gráður eða á grilli í álpappír tekur um 60 mín, fer eftir stærð.

2

Blandið rjómaosti og yellow curry paste saman, pressið hvítlaukinn út í og saxið vorlaukinn og blandið saman, kryddið með salti og pipar.

3

Skerið sætu kartöflunar til helminga og skafið innanúr, blandið við rjómaostinn og smakkið til.

4

Setjið í sæt kartöflu hýðið og sáldrið rifnum parmesan osti yfir ásamt ný möluðum pipar.

5

Sett á grillið á grillbakka í 10-15 mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk sætar kartöflur
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 2 tsk Thai Yellow Curry Paste frá deSiam
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk vorlaukur
 Salt og pipar
 1 horn Parmareggio parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Bakið sætu kartöflurnar í ofni 180 gráður eða á grilli í álpappír tekur um 60 mín, fer eftir stærð.

2

Blandið rjómaosti og yellow curry paste saman, pressið hvítlaukinn út í og saxið vorlaukinn og blandið saman, kryddið með salti og pipar.

3

Skerið sætu kartöflunar til helminga og skafið innanúr, blandið við rjómaostinn og smakkið til.

4

Setjið í sæt kartöflu hýðið og sáldrið rifnum parmesan osti yfir ásamt ný möluðum pipar.

5

Sett á grillið á grillbakka í 10-15 mínútur.

Grillaðar sætar kartöflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.