vlcsnap-2016-09-07-10h27m22s583
vlcsnap-2016-09-07-10h27m22s583

Grillaðar kjúklingalundir með chilli marineringu

  , ,   

september 7, 2016

Einfaldar og bragðgóðar grillaðar kjúklingalundir.

Hráefni

10 stk kjúklingalundir

2 msk sesamolía

2 msk lime safi

2 msk Sriracha sósa

2 msk sykur

Leiðbeiningar

1Blandið saman og hellið yfir kjúklinglundirnar.

2Grillið á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.