DSC05028 (Large)
DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

  , , , ,

júní 13, 2018

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

Hráefni

1 stk blómkálshaus

6 msk Caj P Honey marinering

Rifinn Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1Takið blómkálið í sundur og setjið blómkálstoppana í poka ásamt Caj P honey marineringu og lofttæmið.

2Eldið við 85 gráður í 45 mínútur í sous vide. Grillið á heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið. Rífið parmesanost yfir í lokin.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05087

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

camembert-dodlusirop

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

2019-05-31-02.56.01-1-3

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.