fbpx

Fyllltar kjúklingabringur með rjómaosti og jalapeno

Kjúklingabringur fylltar með Light Philadelphia rjómaosti, cheddar osti, fersku jalapeno og Jalapeno Tabasco sósu. Rétturinn er svo borinn fram með sætkartöflufrönskum með ljúffengri jalapeno sósu og avókadósalsa.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia Light rjómaostur
 1 msk ferskur jalapeno smátt skorinn
 1 dl rifinn cheddar ostur + smá aukalega til að strá yfir
 2 tsk TABASCO jalapeno sósa
 salt og pipar
Sætkartöflufranskar og sósa
 1 stk sæt kartafla
 2 msk ólífuolía
 ¼ tsk pipar
 1 tsk salt flögur
 ½ tsk laukduft
 ½ tsk hvítlauksduft
Ferskt avókadó salsa
 1 stk avókadó
 20 stk kokteiltómatar
 ½ stk safi úr lime
 smátt skorið kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra saman rjómaosti, rifnum cheddar osti, ferskum jalapeno, TABASCO sósu, salti og pipar

2

Snyrtið kjúklingabringurnar og skerið gat í miðjuna á þeim þannig að úr verði vasi

3

Fyllið bringurnar með rjómaostafyllingunni (gott að nota skeið)

4

Leggið þær í eldfast mót. Saltið og piprið þær og dreifið rifnum cheddar osti yfir eftir smekk

5

Bakið í 40 mínútur við 190°C eða þar til þær eru eldaðar

Sætkartöflufranskar og sósa
6

Afhýðið sætu kartöflurnar og skerið í strimla

7

Setið strimlana í skál og blandið vel saman við ólífuolíu og krydd

8

Dreifið á bökunarplötu þakta bökunarpappír og bakið í um 20-25 minútur

9

Blandið öllum hráefnum í sósuna í skál og hrærið vel

Ferskt avókadó salsa
10

Skerið avókadó, tómata og kóríander smátt. Kreistið safa úr lime yfir og blandið saman


DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia Light rjómaostur
 1 msk ferskur jalapeno smátt skorinn
 1 dl rifinn cheddar ostur + smá aukalega til að strá yfir
 2 tsk TABASCO jalapeno sósa
 salt og pipar
Sætkartöflufranskar og sósa
 1 stk sæt kartafla
 2 msk ólífuolía
 ¼ tsk pipar
 1 tsk salt flögur
 ½ tsk laukduft
 ½ tsk hvítlauksduft
Ferskt avókadó salsa
 1 stk avókadó
 20 stk kokteiltómatar
 ½ stk safi úr lime
 smátt skorið kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra saman rjómaosti, rifnum cheddar osti, ferskum jalapeno, TABASCO sósu, salti og pipar

2

Snyrtið kjúklingabringurnar og skerið gat í miðjuna á þeim þannig að úr verði vasi

3

Fyllið bringurnar með rjómaostafyllingunni (gott að nota skeið)

4

Leggið þær í eldfast mót. Saltið og piprið þær og dreifið rifnum cheddar osti yfir eftir smekk

5

Bakið í 40 mínútur við 190°C eða þar til þær eru eldaðar

Sætkartöflufranskar og sósa
6

Afhýðið sætu kartöflurnar og skerið í strimla

7

Setið strimlana í skál og blandið vel saman við ólífuolíu og krydd

8

Dreifið á bökunarplötu þakta bökunarpappír og bakið í um 20-25 minútur

9

Blandið öllum hráefnum í sósuna í skál og hrærið vel

Ferskt avókadó salsa
10

Skerið avókadó, tómata og kóríander smátt. Kreistið safa úr lime yfir og blandið saman

Fyllltar kjúklingabringur með rjómaosti og jalapeno

Aðrar spennandi uppskriftir