Linda Ben 16
Linda Ben 16

Fullkomnar bruschettur

    

janúar 4, 2019

Hráefni

Baguette

4 meðal stórir tómatar

1 avocadó

2 hvítlauksgeirar

Mosarella

Basil

Salt og pipar

Extra virgin Filippo Berio ólífu olía

Leiðbeiningar

1Skerið baguettið á ská í sneiðar og ristið það á riflaðri pönnu (líka hægt að skella því bara í ristavélina ef þú vilt fara auðveldu leiðina)

2Skerið niður tómatana, avocadóið og mozarella ostinn smátt niður. Blandið hráefnunum í skál og rífið nokkur basil lauf yfir.

3Nuddið hvítlauksgeirunum á brauðsneiðarnar og setjið svo tómat-avocadó blönduna á brauðsneiðarnar.

4Hellið svolítið af olíu yfir hverja brauðsneið, setjið svolítið af pipar yfir og litla klípu af salti.

Uppskrift frá Lindu Ben

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05936

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

DSC05985

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.