Aðrar spennandi uppskriftir
Dumpling salat með edamame og brokkólí
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.