fbpx

Ferskt salat með stökkum kjúklingabaunum og snakk krönsi

Þegar við ætlum að útbúa ferskt salat sem aðal máltíð er mikilvægt að blanda saman ólíkum áferðum og brögðum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Salat að eigin vali, ég notaði lífrænt salat
 Kokkteiltómatar skornir í tvennt
 1/2 rauðlaukur þunnt sneiddur
 Fræ úr granateplum
 Eat real Hummus snakk með tómat og basil
 1 dós kjúklingabaunir frá Rapunzel
 1 tsk paprikuduft
 1/2 tsk chili duft
 1/2 tsk hvítlaukssalt
 Svartur pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C

2

Sigtið og skolið baunirnar og þerrið. Setjið þær í skál og stráið kryddinu yfir. Setjið ólífuolíuna útí og blandið saman. Dreifið úr baununum á bökunarplötu klædda bökunarpappír og bakið í 20 - 30 mín. Hrærið í þeim 2-3 á tímanum.

3

Skerið grænmetið og raðið í skál. Þið eruð ekkert bundin af því sem ég nota. Ég notaði það sem ég átti til.

4

Þegar baunirnar eru tilbúnar, takið þær útúr ofninum og látið mesta hitann rjúka úr þeim. Setjið þær yfir salatið og myljið snakkið yfir.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Salat að eigin vali, ég notaði lífrænt salat
 Kokkteiltómatar skornir í tvennt
 1/2 rauðlaukur þunnt sneiddur
 Fræ úr granateplum
 Eat real Hummus snakk með tómat og basil
 1 dós kjúklingabaunir frá Rapunzel
 1 tsk paprikuduft
 1/2 tsk chili duft
 1/2 tsk hvítlaukssalt
 Svartur pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C

2

Sigtið og skolið baunirnar og þerrið. Setjið þær í skál og stráið kryddinu yfir. Setjið ólífuolíuna útí og blandið saman. Dreifið úr baununum á bökunarplötu klædda bökunarpappír og bakið í 20 - 30 mín. Hrærið í þeim 2-3 á tímanum.

3

Skerið grænmetið og raðið í skál. Þið eruð ekkert bundin af því sem ég nota. Ég notaði það sem ég átti til.

4

Þegar baunirnar eru tilbúnar, takið þær útúr ofninum og látið mesta hitann rjúka úr þeim. Setjið þær yfir salatið og myljið snakkið yfir.

Ferskt salat með stökkum kjúklingabaunum og snakk krönsi

Aðrar spennandi uppskriftir