IMG_3102
IMG_3102

Fersk ídýfa

  ,

desember 29, 2015

Frábær fersk ídýfa til að njóta með góðum flögum.

Hráefni

200 gr Philadelphia rjómaostur

4 stk tómatar

1 stk rauð papríka

1 stk gul papríka

1/2 stk rauðlaukur

1 tsk Blue Dragon chillimauk

2 tsk Filippo Berio ólífuolía

10 lauf saxað feskt basil

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Kjarnhreinsið tómatana og skerið smátt niður, skerið papríkuna og rauðlaukinn í litla bita

2og blandið saman við smátt skorna tómatana, bætið chillimauki, ólífuolíu og söxuðu basil saman við.

3kryddið með salti og svörtum pipar.

4Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn og setjið í fat eða skál, hellið svo grænmetinu yfir og njótið með góðum flögum.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

36665066_10216309516389018_5082075574034235392_n

Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

DSC05024 (Large)

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.