English Breakfast Tartalettur

  , ,   

nóvember 15, 2018

Tartalettur með beikoni, eggjum osti og bökuðum baunum.

  • Eldun: 30 mín
  • 30 mín

    30 mín

  • Fyrir: 5

Hráefni

15 stk tartalettur

200 g Philadelphia rjómaostur

1 dós Heinz bakaðar baunir

300 g steikt beikon

5 stk egg

Salt og pipar

2 bollar rifinn ostur

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn í 180 gráður.

2Skerið beikon í bita og steikið.

3Raðið í tartaletturnar rjómaosti, bökuðum baunum og beikoni.

4Pískið egginn og hellið í tartaletturnar og stráið svo rifna ostinum yfir.

5Bakið í ofni á 180°c í 20 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.