English Breakfast Tartalettur

  , ,   

nóvember 15, 2018

Tartalettur með beikoni, eggjum osti og bökuðum baunum.

  • Eldun: 30 mín
  • 30 mín

    30 mín

  • Fyrir: 5

Hráefni

15 stk tartalettur

200 g Philadelphia rjómaostur

1 dós Heinz bakaðar baunir

300 g steikt beikon

5 stk egg

Salt og pipar

2 bollar rifinn ostur

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn í 180 gráður.

2Skerið beikon í bita og steikið.

3Raðið í tartaletturnar rjómaosti, bökuðum baunum og beikoni.

4Pískið egginn og hellið í tartaletturnar og stráið svo rifna ostinum yfir.

5Bakið í ofni á 180°c í 20 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Geggjaðar brunchlokur

Týpísk og klassísk innihaldsefni sem einfaldlega klikkar ekki, egg, beikon, cheddar ostur og silkimjúkt graslauksmajónes sem toppar þetta allt svo bragðlaukarnir dansa af gleði.

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.